Møn ís og útilega

Um helgina fórum við í okkar fyrstu útilegu á þessu ári sem var einnig fyrsta útilegan okkar hér í Danmörku. Við tókum til tjald, svefnpoka og annan útilegubúnað og keyrðum til Møn, náttúruperlu Danmerkur. Veðrið var gott, sól og heiðskýrt en ekki of heitt – veður sem hentar okkur einstaklega vel!

Við fórum í langar göngur við Møns Klint, skoðuðum náttúruna og slökuðum á.

Á leiðinni heim aftur fengum við okkur Møn ís beint frá býli og skoðuðum beljur í leiðinni.

Alvöru rjómaís og sjúklega góður!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s