Landkönnuðurinn – gómsætur hamborgari

Á sunnudaginn grilluðum við hamborgara og venju samkvæmt var það borgari af síðunni www.cheeseandburger.com – ótrúlega flott síða sem mjólkurráð Wisconsins fylkis í Bandaríkjunum heldur út. Borgarinn sem varð fyrir valinu er Landkönnuðurinn (e. The Pioneer) og er nr. 18 á síðunni.

Landkönnuðurinn

  • Hamborgarabrauð með sesamfræjum og rósmaríni
  • Smjörsteiktir villtir sveppir
  • Hamborgari
  • Þroskaður svissneskur ostur
  • Beikon
  • Aioli
  • Salat/kál

Hamborgarabrauðið bökuðum við sjálf og notuðum þessa uppskrift en bættum við einni rósmaríngrein þegar brauðin voru að lyfta sér.

Borgarinn stóð fyrir sínu eins og allir aðrir sem við höfum gert af síðunni. Við mælum því hiklaust með því að þið látið á reyna – jafnvel þótt sumum hamborgurunum fylgi meiri vinna en venja er!

Ein hugrenning um “Landkönnuðurinn – gómsætur hamborgari

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s