Sumarfrí

Tveggja ára veru okkur hér í Kaupmannahöfn er nú lokið. Síðustu vikur hafa snúist um að klára meistararitgerð, ljúka síðustu vinnuverkefnum og loks að pakka einni íbúð niður í kassa.

photo

Framundan er verðskuldað sumarfrí þar sem við munum njóta lífsins og vera dugleg að borða góðan mat og drekka góð vín. Það verður því afar rólegt á blogginu okkar á meðan en við hlökkum til að snúa aftur í haust – og þá í nýju eldhúsi á nýjum stað heima á Íslandi.

Eigið þið gott og matarríkt sumar,

Ásta og Pétur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s